Glærur vorráðstefnu 2017

Fimmtudagur 11. maí

Heildræn þjónusta - Sameiginleg ábyrgð

Heildræn þjónusta - Ýmsar birtingarmyndir
Soffía Lárusdóttir forstöðumaður Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks 2017-2021
Sigríður Jónsdóttir sérfræðingur í Velferðarráðuneyti

Samningur Sameinuðu Þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks - Grundvöllur þjónustu í Reykjavík
Alda Róbertsdóttir ráðgjafi og Þórdís L. Guðmundsdóttir deildarstjóri

Teymisvinna heilsugæslu, barnaverndar, skóla- og félagsþjónustu og BUGL
Guðrún Bryndís Guðmundsdóttir yfirlæknir á barna- og unglingageðdeild Landspítala

Samþætt þjónusta fyrir börn - Breiðholtsmódelið
Hákon Sigursteinsson sálfræðingur og deildarstjóri

Sjálfstætt líf - Hvað skiptir máli?
Karl Guðmundsson og Kári Þorleifsson

Einhverfa - Ýmsar áskoranir

Leiðbeiningar um verklag við greiningu einhverfu
Guðrún Þorsteinsdóttir félagsráðgjafi og sviðsstjóri á Greiningar- og ráðgjafarstöð

Stuðlað að atvinnuþátttöku - Specialisterne
Bjarni Torfi Álfþórsson framkvæmdastjóri

Vinna á almennum markaði (engar glærur fylgja þessu erindi)
Daði Gunnlaugsson

Undirbúa háskólar á Íslandi fagfólk til vinnu með einhverfum börnum?
Atli Freyr Magnússon atferlisfræðingur á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Eru viðhorf vegartálmi? 
Laufey I. Gunnarsdóttir einhverfuráðgjafi á Greiningar- og ráðgjafarstöð 

Fjölbreytt þjónusta - Víða er vel gert (engar glærur fylgja þessu erindi)
Orri Hauksson foreldri

Föstudagur 12. maí

Heildræn og örugg þjónusta - Lærum af reynslunni

Mannréttindi fatlaðra - Panelumræður
Gerður Aagot Árnadóttir læknir
Atli Freyr Magnússon atferlisfræðingur
Hrefna Friðriksdóttir lögfræðingur
Jón Þorsteinn Sigurðsson réttindagæslumaður

Diplómanám í myndlist við Myndlistaskóla Reykjavíkur fyrir fólk með þroskahömlun
Margrét M. Norðdahl myndlistamaður, Elín Fanney Ólafsdóttir og Þorvaldur Arnar Guðmundsson listnemar

Sveigjanleiki í þjónustu: „Frá barni til fullorðins“, kynning á tilraunaverkefni
Sigurbjörg Fjölnisdóttir deildarstjóri á Velferðarsviði Reykjavíkur

Þátttaka í íþróttum - Efling líkama og sálar
Kristín Þorsteinsdóttir afreksíþróttakona og Sigríður Hreinsdóttir móðir

Menntun fyrir lífið

Menntun og mannréttindi
Margrét María Sigurðarsdóttir umboðsmaður barna

Ævintýrastundir í Reykjadal (engar glærur fylgja þessu erindi)
Margrét Vala Marteinsdóttir og Andrés Baldursson verkefnastjórar

Klettaskóli og Kringlumýri - Heildræn þjónusta
Árni Einarsson skólastjóri Klettaskóla og Haraldur Sigurðsson framkvæmdastjóri Kringlumýri

Fræðsluvefur um samskipti og kynheilbrigði - www. leikni.is
María Jónsdóttir félagsráðgjafi, Tinna Hrafnsdóttir og Ragnheiður Sóley Stefánsdóttir kennarar

Innleiðing á augnstýrðum tölvubúnaði í Klettaskóla
Hanna Rún Eiríksdóttir sérkennari og ráðgjafi

Félagsfærniþjálfun í Klettaskóla
Helga G. Magnússon sérkennari

Ráðgjafar- og greiningarstöð 
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hæð | 220 Hafnarfjörður
Sími/Tel.: 510 8400 | Kennitala: 570380-0449


Afgreiðsla og skiptiborð er opið frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00.
Reception is open Mon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

 

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði