vinnur me ADHD - Mling ADHD samtakanna 1. nvember

ADHD samtkin efna til mlings Grand Htel, fstudaginn 1. Nvember nk. um ADHD og vinnumarkainn. Yfirskrift mlingsins er vinnur me ADHD.Markmii me mlinginu er a varpa ljsi stu einstaklinga me ADHD vinnumarkai. Boi verur upp fjlda frlegra fyrirlestra, m.a. kemur til okkar danskur atvinnurgjafi sem fer yfir ADHD vinnumarkai, skoranir og styrkleika. verur fjalla um kulnun starfi hj einstaklingum me ADHD og atvinnurgjafi hj Virk segir fr nju rri sem byggir stuningi t vinnumarka og eftirfylgd fr verfaglegu teymi.

mun einstaklingur me ADHD og stjrnandi fyrirtkis deila reynslu sinni af vinnumarkanum me mlingsgestum.

Mlingi er opi llum en skrning fer fram adhd.is

Dagskr mlings verur essi:

12:00 12:30Mttaka og skrning

12:30 12:35Setning mlings.Eln H. Hinriksdttir, formaur ADHD samtakanna

12:35-12:45varp flags- og barnamlarherra.smundur Einar Daason flags-og barnamlarherra

12:45 13:10hugahvt og tr eigin getu skiptir llu!Anna La lafsdttir atvinnulfstengill og srfringur hj Virk.

13:10- 14:10ADHD/ADD at work.Tine Hedegaard atvinnurgjafi, ADHD samtkin Danmrku

14:10 14:35Reynslusaga einstaklings me ADHD af atvinnulfinu.Hjlmar rn Jhannsson

14:35 - 15:00KAFFI OG VEITINGAR

15:00 15:25Kulnun starfi hj einstaklingum me ADHD.Sley Drfn Davsdttir slfringur

15:25 15:50Reynsla stjrnanda. Sigurjn Sigursson, stjrnarformaur og framkvmdastjri

15:50 16:00Samantekt og mlingsslit

Mlingi er hluti af aljlegum ADHD vitundarmnui og er lokaviburur mnaarins

Staur: Grand Htel Reykjavk

Dagsetning: Fstudagur 1. nvember 2019

Stund: Mlingi hefst klukkan 12:00 og stendur til klukkan 16:00

tttkugjald: Fyrir flagsmenn ADHD samtakanna kr. 2.500,- en 5.000,- kr. fyrir ara

Skrning:ADHD.is


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi