Skráning á vorráðsstefnu 2012 er hafin

Vorráðstefna Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins verður haldin á Grand hóteli 10. og 11. maí.

Yfirskrift ráðstefnunnar að þessu sinni er ?Íhlutun í æsku ? ábati til framtíðar?. Fyrirlestrar um efnið verða báða dagana fyrir hádegi en eftir hádegi skiptist ráðstefnan í málstofur um hagnýtar íhlutunarleiðir fyrri daginn og málstofur um rannsóknir, þróunarverkefni og nýjungar í starfi seinni daginn.

Endanleg dagskrá er væntanleg í næstu viku og verður hún send út um leið og hún er frágengin.

Skráning á ráðstefnuna fer fram hér!

Á síðustu vorráðstefnu var uppselt svo það er um að gera að bóka sig sem fyrst.

Skráningu lýkur 1. maí 2012.


Stærsti faglegi vettvangur þeirra sem tengjast börnum með þroskaraskanir!