Nýr fræðslubæklingur. Nemendur með hreyfihömlun í grunnskóla - þættir sem skipta máli


Út er kominn nýr fræðslubæklingur þar sem fjallað er um nemendur með hreyfihömlun í grunnskóla  og þætti sem skipta máli.
Höfundar eru Björk Steingrímsdóttir og Þórunn R. Þórarinsdóttir, iðjuþjálfar á Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins.

Sjá nánar hér!