Málþing um dulin áhrif áfalla í bernsku á heilsu fullorðinna

Málþing um áhrif áfalla í bernsku
Málþing um áhrif áfalla í bernsku

Á geðheilbrigðisdeginum þann 10. október verður haldið málþing á vegum Geðverndar og Geðhjálpar um áhrif áfalla í bernsku á fullorðinsárin. Málþingið verður haldið í fyrirlestrarsal Íslenskrar erfðagreiningar að Sturlugötu 8.

Aðgangur er ókeypis og málþingið er öllum opið. Dagskráin hefst kl. 19:40 og stendur til kl. 21:45.

Dagskrá málþingsins