Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt
Flýtilyklar
Fjölbreytt námskeið fyrir aðstandendur barna með ADHD
15.12.2021
ADHD samtökin hafa auglýst dagskrá vorannar 2022 en þar er að finna fjölbreytt námskeið fyrir aðstandendur barna með ADHD, svo sem Áfram stelpur, TÍA – tómstundir, íþróttir og ADHD, foreldranámskeiðin og Taktu stjórnina auk námskeiða fyrir fullorðinna.