Fimmta ráðstefnan um atferlisgreiningu

Fimmta ráðstefnan um atferlisgreiningu
Fimmta ráðstefnan um atferlisgreiningu

Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) halda í fimmta skiptið ráðstefnu um atferlisgreiningu. Í þetta sinn fer hún fram á Reykjavík Natura Hotel fimmtudaginn 1. nóvember og föstudaginn 2. nóvember 2018. Ráðstefnan er einn og hálfur dagur.

Ráðstefnugjald er 21.500 kr en SATÍS greiðir niður ráðstefnugjald fyrir félagsmenn og er þeirra gjald 16.500 kr. Möguleiki er á að gerast félagsmaður á skráningarsíðu. Nemar greiða sérstakt nemagjald 6500 kr en framvísa verður vottorði frá nemendaskrá til að fá nemaafslátt. Senda skal vottorðið á netfangið: satis.felag@gmail.com

Allar veitingar eru innifaldar í ráðstefnugjaldi, líka hádegismatur á föstudeginum. 

Dagskrá ráðstefnunnar er hin glæsilegasta og eru Dr.Hanley og Dr Friman gestafyrirlesarar, en þeir eru báðir virtir fræðimenn á sviði atferlisgreiningar. Auk þeirra prýða fjöldi innsendra erinda dagskránna. Dagskráin er væntanleg á næstu dögum en skráning er hafin nú þegar.

Dagskrá

Skráning