Dagskrá vorráðstefnu 2010 er komin á vefinn - Skráningu lýkur 29. apríl

Vakin er athygli á árlegri vorráðstefnu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins, á Grand Hóteli
6. og 7. maí 2010.

Titill ráðstefnunnar að þessu sinni er
Gildi og gæði í þjónustu við fötluð börn.

"Handout" með 6 glærum á síðu hefur verið tengt við flesta titla. Í örfáum tilfellum er ekki unnt að birta glærur. Vinsamlegast smellið hér til að fara í listann yfir öll erindin og kynnningarnar

Sjá dagskrá með glærum

Auk almennrar dagskrár verða kynningar á rannsóknum og þróunarverkefnum á sviði fatlana barna, bæði í stuttum erindum í ráðstefnusal og á veggspjöldum í anddyri.  

Kynningarbæklingur - dagskrá

Kynningar á rannsóknum og þróunarverkefnum

Skráning á ráðstefnu >> smellið hér

 

ATH: Ráðstefnan verður einnig send um fjarfundabúnað á Háskólann á Akureyri. Þeir sem ætla að sitja ráðstefnuna þar vinsamlegast skrái sig hér á vef Háskólans:  >> Skráning á Akureyri

Skráningu lýkur 29. apríl