Tkn me tali

Tkn me tali (TMT) er tjskiptaafer sem upphaflega var ru fyrir nemendur me ml- og roskarskun. Aferin byggir einfldum hreyfitknum sem notu eru markvissan htt til stunings tluu mli. Um er a ra nttruleg tkn svo sem bendingar, ltbrag og svipbrigi a vibttum tknum r tknmli heyrnarlausra. herslan er lg a tkna lykilor hverrar setningar. TMT ntist flki llum aldri sem hefur tal- og mlrugleika af rum orskum en heyrnarleysi. Undanfarin r hefur komi ljs a aferin ntist vel fjlmenningarlegu umhverfi til dmis leik- og grunnsklum. Aferin er mlrvandi fyrir ll ung brn og v htt a hvetja foreldra og kennara ungra barna a nota TMT sem skemmtilegt mlrvunartki sem um lei hjlpar eim srstaklega sem urfa a halda.


Takk fyrir mig g vil bora Mr er kalt

TMT er vallt nota samhlia tali enda er markmii a kenna vikomandi a tj sig og skilja slenskt talml. Tknin gera mli snilegt og styja annig vi tluu orin. Tknin vara lengur en orin sem hverfa um lei og au eru sg. a gefur vikomandi lengri tma til a skilja a sem sagt er. Tknin eru oftast myndrn og lsandi og v auskilin. TMT er raun elilegt framhald af eim tjningarmta sem flest ung brn hafa og ra vi lngu ur en au hafa roska til a mynda tlu or.

Or og hugtk sem ntast vi leit netinu:

TMT=Tkn me tali
TTT=Tegn til tale (danska)
TTT=Tecken till tal (snska)
TSS=Tecken som std (snska)
Key word signing (enska)
Baby signs (enska)
Signing for hearing (enska)

Tenglar

www.tmt.is
www.teckna.se
www.isaac-sverige.se
www.ask-loftet.no
www.babysignlanguage.com

mislegt um TMT er a finna inn heimasum ISAAC (International Society for Augmentative and Alternative Communication):

www.isaac-online.org

Noregur: www.isaac.no
Danmrk: www.isaac.dk
Svj: www.isaac-sverige.se
Finnland: www.papunet.net/isaac

slenskt efni:

TMT orabk Tkn me tali - Orabk me frslu, gefin t af Nmsgagnastofnun rkisins. Hfundar: Sigrn Grendal Magnsdttir og Bjrk Alfresdttir. Teiknari tknmynda: Sigurborg I. Sigurardttir

TMT vefur TMT tlvuforrit- Forriti er vef Menntamlastofnunar og inniheldur leibeiningar, forriti sjlft og au tkn sem koma fyrir TMT. Hfundur: Indrii Bjrnsson.

smann:Tkn me tali app sem hgt er a hlaa niur sma. Smelli hr til a n appi.

a er upplagt a notaTMT forriti egar veri er a tba mis konar kennsluefni svo sem einstaklingsmiaar TMT orabkur, merkja fatahlf barnanna leiksklanum, setja tkn vi sngtexta og fleira.Tknmyndirnar eru svart-hvtar og skrar tprentun. Vert er a hafa huga a tknmyndirnar eru fyrst og fremst hugsaar fyrir fullorna flki til a skilja og lra n tkn. Brnin lra tknin v a sj au notu daglegum samskiptum og astum heima, sklanum og samflaginu.

TMT a syngja

tmt.is Forriti tmt.is byggir tknunum sem finnast Tkn me tali (orabkinni) og tilheyrandi tlvuforriti. Hr eru tknin lit og me hreyfingu. Skemmtilegt forrit til a skoa netinu. Hgt er a prenta tknin t.

TMT orabkin mnTMT orabkin mner lti hefti sem Sigrn Grendal geri fyrir sem eru a byrja a kenna og nota TMT me ungum brnum. Um er a ra einfld tkn sem tengjast daglega lfinu. Upplagt er a hafa essi tkn sem vimi um fyrstu tkn barnsins. eim fylgja einfaldar myndir (Picture Communication Symbols) sem geta hjlpa eim astandendum sem ekki skilja slenska textann sem er vi hvert tkn. Hefti ntist fjlskyldunni og eim sem eru a vinna me barni skla og frstundum. Auvelt er a bta vi texta rum tungumlum.

TMT nmskei: heimasu Greiningarstvarinnar er a finna upplsingar um au TMT nmskei sem haldin eru vegum stofnunarinnar. Auk eirra auglstu nmskeia sem haldin eru er fjldinn allur af TMT nmskeium haldinn srstaklega fyrir kvena hpa og stofnanir sem ess ska. Nnari upplsingar m f frslu- og kynningarsvii Greiningar- og rgjafarstvar me v a senda tlvupst fraedsla@greining.is ea hringja sma 510 8400.

Greiningar- og rgjafarst rkisins,
Sigrn Grendal Magnsdttir talmeinafringur, febrar 2018.

Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi