Iðju- og sjúkraþjálfun

Hér er listi yfir helstu þá staði sem bjóða upp á iðju- og sjúkraþjálfun fyrir börn og unglinga. Til að komast í þjónustu iðjuþjálfa eða sjúkraþjálfara þarf barnið tilvísun frá lækni. Nánari upplýsingar eru veittar hjá viðkomandi þjálfunarstöðum. Smellið hér til að nálgast upplýsingar um greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands í iðju- og sjúkraþjálfun.

Endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar á Bjargi
Bugðusíðu 1, 603 Akureyri
Opnunartími: 08:00 - 17:30, afgreiðsla: 07:30 - 16:00
Sími: 462 6888
www.bjargendur.is

Æfingastöðin - Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Háaleitisbraut 13, 108 ReykjavíkOpnunartími 08:00 - 16:00
Sími: 535 0900
www.slf.is

 

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins

Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Fax 510 8401
Kennitala: 570380-0449

Skiptiborð er opið virka daga
frá kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00

Staðsetning

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði