Vorráðstefna 2023

VORRÁÐSTEFNA 2023

Vorráðstefna Ráðgjafar- og greiningarstöðvar 2023:
Fagmennska og framsækni í þjónustu við börn með fatlanir

Fimmtudagur 11. maí

Ávarp og setning
Soffía Lárusdóttir, forstjóri RGR
Upptaka

Ásmundur Einar Daðason, barna- og menntamálaráðherra.
Upptaka.

Fagmennska og siðfræði – forsendur farsældar
Dr. Sigurður Kristinsson, prófessor í heimspeki við Háskólann á Akureyri
Upptaka

Sjálfsrækt og fagþroski
Dr. Sigrún Harðardóttir, dósent við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands og
Dr. Sigrún Júlíusdóttir, prófessor emerita við Háskóla Íslands
Upptaka

Í átt að farsæld allra barna. Farsældin í framkvæmd á Akranesi
Sólveig Sigurðardóttir, verkefnastjóri farsældar á Akranesi og lektor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands.
Upptaka

Farsæld barna – Ný námsleið við Háskóla Íslands
Ragnheiður Hergeirsdóttir, lektor við félagsráðgjafardeild Háskóla Íslands
Upptaka

Við erum öll ólík og öll eins
Fabiana Morais og Haukur Hákon Loftsson, nemar í diplómanámi við Háskóla Íslands
Upptaka

Allir með – farsælt samfélag fyrir alla - brúum bilið
Valdimar Smári Gunnarsson, verkefnastjóri hjá Íþróttasambandi fatlaðra
Upptaka

Geðheilsuteymi taugaþroskaraskana
Bjargey Una Hinriksdóttir teymisstjóri og Dagur Bjarnason geðlæknir
Upptaka

Uppáhaldsorðin í þroska barna – Æfingastöðin
Kolbrún Kristínardóttir yfirsjúkraþjálfari og Gunnhildur Jakobsdóttir yfiriðjuþjálfi á Æfingastöðinni
Upptaka

Jafningjafræðsla á vegum CP félagsins
Steinunn Þorsteinsdóttir, Björk Sigurðardóttir og Linda Sólrún Jóhannsdóttir
Upptaka

Jákvæð sjónörvun
Brynja Brynleifsdóttir, sérkennsluráðgjafi á Sjónstöðinni
„Ef ég bara einbeiti mér aðeins betur“ – notkun matslista fyrir börn með heyrnarskerðingu
Anna Ósk Sigurðardóttir, talmeinafræðingur, sviðsstjóri talmeinasviðs á Heyrnar- og talmeinastöð Íslands
Upptaka BB
Upptaka AÓS

Fögnum fjölbreytileikanum
Guðmundur Ármann Pétursson, formaður Félags áhugafólks um Downs heilkenni
Upptaka

Föstudagur 12. maí

Áskoranir og tækifæri í stafrænum heimi
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, doktorsnemi, sérfræðingur í málefnum fatlaðs fólks hjá Þroskahjálp
Upptaka

Hlutverk rafrænna skilríkja í stafrænum heimi
Haraldur Bjarnason, framkvæmdastjóri Auðkennis
Upptaka

Mat á umfangi stuðningsþarfa (SIS-C) til hagsbóta fyrir barnið
Guðný Stefánsdóttir þroskaþjálfi/sviðsstjóri og Þóranna Halldórsdóttir
þroskaþjálfi/verkefnastjóri á RGR
Upptaka

Fötluð börn af erlendum uppruna – Stefnumótun og hagsmunamat á vegum ríkisins
Óttarr Ólafur Proppé, verkefnastjóri í Mennta- og barnamálaráðuneytinu
Upptaka

Alþjóðateymi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar – Kynning á þjónustunni
Magdalena Kjartansdóttir, deildarstjóri
Upptaka

Þegar réttindi og velferð grunnskólabarna stangast á – Hvað gerum við þegar beita þarf
líkamlegu inngripi og/eða nota einveruherbergi í skólastarfi?
Sigrún Erla Ólafsdóttir deildarstjóri í Álfhólsskóla og Sólveig Norðfjörð verkefnastjóri
skólaþjónustu hjá Kópavogsbæ, fulltrúar fagteymis
Upptaka

Látum ekki kerfið móta okkur – Breytum kerfinu
Lára Þorsteindóttir, nemandi á Menntavísindasviði Háskóla Íslands
Upptaka