Myndbönd BUGL um starfsemi deildarinnar

Á vef Barna- og unglingageðdeildar Landspítalans (BUGL) má finna þrjú fræðandi myndbönd um starfsemi deildarinnar en myndböndin eru flokkuð niður í kynningu á legudeild, göngudeildarteymi og bráðateymi.

Reglulegir spjallfundir ADHD samtakanna næstu vikur

Reglulegir spjallfundir ADHD samtakanna haustið 2019 verða fimm miðvikudagskvöld fram að jólum kl. 20:30 - 22:00 í húsnæði ADHD samtakanna að Háaleitisbraut 13, 4. hæð.

Alþjóðlegi Duchenne dagurinn var 7. september

Síðastliðinn laugardag, 7. september var Alþjóðlegi Duchenne dagurinn en tilgangur hans er að auka skilning og þekkingu á aðstæðum þeirra sem lifa með Duchenne vöðvarýrnunarsjúkdóminn.

Nýr bæklingur um fæði og heilsu hreyfihamlaðs fólks

Sjálfsbjörg, landssamband hreyfihamlaðra hefur gefið út bæklinginn Fæði, þyngd og heilsa hreyfihamlaðs fólks en sambandið fékk leyfi sænsku samtakanna Spinalis Foundation (Samtök mænuskaddaðra) til að þýða bæklinginn.