Frumsýning á heimildamyndinni "Á sama báti - Ævintýrið í óbyggðum Kanada"

"Á sama báti - Ævintýrið í óbyggðum Kanada" verður frumsýnd á RIFF fimmtudaginn 24. september kl. 18.00 í Tjarnarbíói.

Meistararitgerð Marritar Meintema sjúkraþjálfara á Greiningarstöð valin í samkeppni um úrvalsverkefni

Marrit Meintema sjúkraþjálfari varði meistararitgerð sína við Læknadeild Háskóla Íslands þann 27. maí síðastliðinn. Titill ritgerðarinnar er Spina Bifida in Iceland: Epidemiology, Health and Well-being among Adults.

Frjálsar íþróttir fyrir hreyfihömluð börn og unglinga hjá ÍFR

Opnar frjálsíþróttaæfingar á vegum ÍFR fyrir hreyfihömluð börn og unglinga 10 – 16 ára verður dagana 7. og 9. september og svo 14. og 16. september n.k.

PECS námskeið á næstunni

Myndræna boðskiptakerfið PECS (Picture Exchange Communication System) er óhefðbundin boðskiptaleið þróuð af Frost og Bondy (1994) fyrir börn með einhverfu.