Einhverfuráðstefna í Reykjavík

Alþjóðleg ráðstefna um einhverfu, þjálfun og kennslu sem stuðlar að betri yfirfærslu frá skóla til atvinnulífs, verður haldin í Reykjavík dagana 16. og 17. oktober

Ný heimasíða í vinnslu

Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að breytingum á starfsháttum og skipulagi Greiningar- og ráðgjafarstöðvar. Nýtt skipurit gekk í gildi 1. janúar s.l. og verið er að vinna nýja heimasíðu sem tekur mið af breyttu skipulagi.

Námskeið haustmisseris 2013

Vinna við námskeið haustmisseris 2013 er í fullum gangi. Von er á að námskeiðsbæklingurinn verði tilbúinn í lok mánaðarins.

Ný grein eftir Evald Sæmundsen ofl.

Okkur er ánægja að vekja athygli á nýrri grein eftir Evald Sæmundsen, Pál Magnússon, Ingibjörgu Georgsdóttur, Erlend Egilsson og Vilhjálm Rafnsson í tímaritinu BMJ Open, Prevalence of autism spectrum disorders in an Icelandic birth cohorter.