Sumarlokun Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins er lokuð vegna sumarleyfa frá 9. júlí. Opnum aftur þriðjudaginn 7. ágúst kl. 10:00.

Mat á stuðningsþörf barna (SIS-C), glærur

Nú eru glærurnar frá ráðstefnunni Mat á stuðningsþörf barna, The Supports Intensity Scale - Children‘s Version (SIS-C) komnar á heimasíðuna.

Námskeið á haustönn

Fleiri námskeið hafa nú bæst á dagskrá haustannar og nú hefur verið opnað fyrir skráningu á námskeiðin Tákn með tali, grunnnámskeið og Atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik.

Ársskýrsla Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins 2017

Ársskýrsla Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins fyrir árið 2017 er komin út. Þar koma fram helstu upplýsingar um starfsemi stofnunarinnar og umfang hennar.