Jólakveðja

Ýmis verkefni starfsmanna Greiningarstöðvar

Starfsfólk Greiningarstöðvar hefur öllu jafna næg verkefni í vinnu sinni á stofnuninni. Starfsmenn stofnunarinnar eru einnig ötulir við að sinna öðrum verkefnum, s.s. rannsóknum, gerð fræðsluefnis og ritun fræðilegra vísindagreina svo eitthvað sé nefnt.

Gjöf til Greiningarstöðvar

Mánudaginn 7. desember sl. komu góðir gestir færandi hendi. Fjölskylda Hugins Kolka Gíslasonar afhenti Greiningarstöðinni til eignar, Tobii augnstýribúnað, tjáskiptaforritið communicator og fartölvu.

Alþjóðadagur fatlaðra 3. desember

Alþjóðadagur fatlaðra var fyrst haldinn fyrir tilstuðlan Sameinuðu þjóðanna árið 1992 í kjölfar alþjóðaárs fatlaðra 1981 og áratugs fatlaðs fólks 1981-1991.

Námskeið í skylmingum fatlaðra hefst eftir áramót

Námskeið í skylmingum fatlaðra með höggsverði verður haldið fjótlega eftir áramót. Að námskeiðinu stendur Skylmingasamband Íslands.

Ný skýrsla: Endurmat á stuðningsþörf

Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins hefur gefið út skýrslu Endurmat á stuðningsþörf. Aðdragandi - Framkvæmd - Niðurstöður. Í skýrslunni er fjallað um endurmat sem fram fór árið 2014 á stuðningsþörf fatlaðra sem fengu slíkt mat árið 2010.

Paralympic dagurinn

Laugardaginn 31. október er Paralympic dagurinn haldinn í Frjálsíþróttahöllinni í Laugardal frá kl. 14:00-16:00.

Foreldranámskeið Greiningarstöðvar

Foreldranámskeið Greiningarstöðvar verður haldið laugardaginn 21. nóvember frá 10:00-15:00.

Ráðstefna Special Olympics á Íslandi

Laugardaginn 24. október 2015 verður haldin ráðstefna Special Olympics í Efstaleiti 7, Vonarsalnum. Aðalefnið er þátttaka á Special Olympics leikum og hugmyndafræði samtakanna, þar sem allir eru sigurvegarar.

Frumsýning á heimildamyndinni "Á sama báti - Ævintýrið í óbyggðum Kanada"

"Á sama báti - Ævintýrið í óbyggðum Kanada" verður frumsýnd á RIFF fimmtudaginn 24. september kl. 18.00 í Tjarnarbíói.