Norræn ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma

Norrænir fánar
Norrænir fánar

Þann 4. og 5. september n.k. verður haldin ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma og fatlanir í Helsinki. Ráðstefnan er skipulögð af Rarelink og Samtökum um sjaldgæfa sjúkdóma í Finnlandi.               
Meðal efnis á ráðstefnunni:

•    Alþjóðlegt samstarf og tengsl við Evrópu
•    Norrænt samstarf
•    Skimun og eftirfylgd
•    Siðfræði
•    Efling einstaklinga og fjölskyldna
•    Menntun og rannsóknir

Ráðstefnan fer fram á ensku

Auglýst verður fljótlega eftir útdráttum fyrir kynningar.
Nánari upplýsingar á vefsíðu ráðstefnunnar hér

Síðasta ráðstefna sem haldin var á vegum Rarelink var haldin hér á landi árið 2012 og var aðal umsjón á vegum Greiningar- og ráðgjafarstöðvar

Sjá auglýsingu hér