Vorrstefna 2020

rleg vorrstefna Greiningar- og rgjafarstvar var haldin dagana 10. og 11. september 2020. Yfirskrift rstefnunnar var Mennt er mttur Fjlbreytt jnusta fyrir nemendur me srarfir llum sklastigum.

Sjnum verur beint a rrum sklajnustu fyrir margbreytilegan hp nemenda m.a. kynntar lausnir vi fjarkennslu og ntingu upplsingatkninnar vi kennslu. Fr Noregi kemur slenskur srfringur sem mun fjalla um lfelisfrilegan bakgrunn nms. Af hverju endurtekningar og fing skipta mli og mikilvgi stru, rautseigju og hugarfars til a n rangri. hersla verur lg nemendur me erlendan bakgrunn, m.a. kynnt stumat fyrir nja nemendur af erlendum uppruna sem bi er a a r snsku og stafra hr landi og veri er a innleia fjrum grunnsklum. Snemmtk hlutun og samtting jnustu birtist va njum jnusturrum vegum sveitarflaga og vera nokkur eirra til umfjllunar auk ess sem ger einstaklingsbundinna jnustutlana verur kynnt. Fari verur yfir niurstur slenskra rannskna litlum fyrirburum og hva skiptir mli fyrir kennara a vita varandi nm, hegun og flagsfrni. Ger verur grein fyrir tillgum starfshps um innleiingu gerktarstarfs llum sklastigum og sagt fr starfi farteyma Reykjavk sem sinna fjlskyldum barna me alvarlegan hegunarvanda. Kynntar vera hugmyndir um opinber vimi um sklaskn. hfleg tlvunotkun, skjvimi og rafrttir koma vi sgu sem og hefbundnara rtta- og tmstundastarf fyrir margbreytilegan hp barna. Eins og fyrri vorrstefnum munu raddir barna og foreldra heyrast og vonum vi a dagskrin veki huga fjlmargra sem koma a uppeldi og uppfrslu nemenda me fjlttar arfir.

Stasetning: Hilton Reykjavk Nordica

Skrningartmabil og ver:
Snemmskrning 30. janar - 24. gst
Fagailar: 25.500 kr
Arir: 14.600 kr(Astandendur/fatla flk/hsklanemar)

Skrning 25. gst - 7. september
Fagailar: 29.300 kr
Arir: 16.800 kr(Astandendur/fatla flk/hsklanemar)

Smelltu hr til a skoa dagskr vorrstefnu.

Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi