Glærur vorráðstefnu 2018

Vorráðstefna 2018

Fimmtudagur 26. apríl

Einhverfurófið - breyttir tímar
Glærur - upptaka
Dr. Evald Sæmundsen sálfræðingur, Greiningar- og ráðgjafarstöð

Erfðir einhverfu og skyldra raskana
Glærur - upptaka
Bragi Walters verkefnastjóri, Íslensk erfðagreining

Mismunagreining og einhverfurófið
Glærur - upptaka
Björn Hjálmarsson barna- og unglingageðlæknir, Barna- og unglingageðdeild LSH

Íhlutun gegnum tíðina - staðan í dag
Glærur - upptaka
Sigríður Lóa Jónsdóttir sálfræðingur, Greiningar- og ráðgjafarstöð

Fólk á einhverfurófi og tölvunotkun - ruðningsáhrif eða uppbótaráhrif
Glærur - upptaka
Ásdís Bergþórsdóttir sálfræðingur, Krossgatan sálfræðistofa

Reynsla foreldris
Glærur - upptaka
Harpa Sigríðardóttir

Málstofa A

Streita, kvíði, þunglyndi og félagslegar hömlur á tjáningu tilfinninga meðal foreldra barna með einhverfu
Glærur - upptaka
Ásta Sigurðardóttir MSc nemi í klínískri sálfræði, Háskólinn í Reykjavík

Baráttan um að tilheyra: Upplifun og reynsla getumikilla einhverfra barna og ungmenna af þátttöku á heimili, í skóla og frítíma
Glærur - upptaka
Helga Þorleifsdóttir félagsráðgjafi, Greiningar- og ráðgjafarstöð

PEERS félagsfærninámskeið
Glærur - upptaka
Sigurrós Jóhannsdóttir og Thelma Rún van Erven sálfræðingar, Greiningar- og ráðgjafarstöð

Arnarskóli - skóli fyrir börn með einhverfu og önnur þroskafrávik
Glærur - upptaka
María Sigurjónsdóttir þroskaþjálfi og fagstjóri, Arnarskóli

Málstofa B

Að bera kennsla á einhverfu snemma - skimun, fræðsla, reynsla og viðhorf (glærur verða ekki birtar, verkefni í vinnslu)
Sigríður Lóa Jónsdóttir sálfræðingur, Greiningar- og ráðgjafarstöð

Við vorum ekki alveg skilin eftir í myrkrinu - reynsla foreldra einhverfra barna af snemmtækri íhlutun og þjónustu
Glærur - upptaka
Inga Sigríður Björnsdóttir meistaranemi í félagsráðgjöf, Háskóli Íslands

Þörfunum mætt? Könnun á reynslu foreldra leikskólabarna með röskun á einhverfurófi af greiningarferli, kennslu, stuðningi og samstarfi
Glærur - upptaka
Eva Sif Jóhannsdóttir sérkennslustjóri og Anna-Lind Pétursdóttir dósent, Háskóli Íslands

Kvennahópur á vegum Einhverfusamtakanna
Glæra (ekki eru til upptökur af fyrirlestrinum)
Laufey I. Gunnarsdóttir þroskaþjálfi og einhverfuráðgjafi ásamt konum á einhverfurófi

Föstudagur 27. apríl

Atferlisíhlutun - lykilþættir og hagnýtar leiðir
Glærur - upptaka
Bára Kolbrún Gylfadóttir sálfræðingur, Greiningar- og ráðgjafarstöð

Skipulögð kennsla - TEACCH hugmyndafræði og nálgun
Glærur - upptaka
Helga Kristín Gestsdóttir iðjuþjálfi, Greiningar- og ráðgjafarstöð

Að gera og að vera: Þátttaka fatlaðra barna og ungmenna í gagnrýnu ljósi
Glærur - upptaka
Dr. Snæfríður Þóra Egilson prófessor, Félags- og mannvísindadeild Háskóli Íslands

Talþjálfun fyrir einhverfa - er hún eitthvað öðruvísi?
Glærur - upptaka
Eva Engilráð Thoroddsen talmeinafræðingur, Talsetrið ehf

Greinum þarfir! Íhlutun og vinnulag út frá grunnskóla án aðgreiningar
Glærur - upptaka
Dr. Bergljót Gyða Guðmundsdóttir sálfræðingur, Þjónustumiðstöð Breiðholts

Menntun fyrir alla - úttekt Evrópumiðstöðvarinnar og innleiðing breytinga
Glærur - upptaka
Ragnar S. Þorsteinsson sérfræðingur, Mennta- og menningarmálaráðuneyti

Kvíðaraskanir meðal barna og tengsl þeirra við einhverfuróf
Glærur - upptaka
Dr. Urður Njarðvík dósent, Sálfræðideild Háskóli Íslands

Ungt fólk á einhverfurófi og geðrænn vandi - hver er þjónustuþörfin?
Glærur - upptaka
Halldóra Ólafsdóttir geðlæknir, Landspítali háskólasjúkrahús

Önnur skynjun
Glærur - upptaka
Jarþrúður Þórhallsdóttir sjúkraþjálfari og einhverfuráðgjafi, Fjölmennt

Nexus Noobs nördanámskeiðin
Glærur - upptaka
Soffía Elín Sigurðardóttir sálfræðingur, Sentia sálfræðistofa

Lífið á rófinu
Upptaka
Elí Freysson