Downs námskeið (0323)

Fjallað verður meðal annars um heilsufar, þroska og hegðun barna með Downsheilkenni auk kennslu- og þjálfunarleiða.
Námskeiðið er ætlað fagfólki og  byggir á fyrirlestrum og umræðum. 

Markmið að þátttakendur: 

  • öðlist aukna þekkingu á Downs heilkenni
  • öðlist aukinn skilning á þörfum barna með Downs heilkenni og fjölskyldna þeirra
  • auki færni til að veita árangursríka þjálfun og kennslu
  • þekki mikilvægi samstarfs fagfólks og foreldra – teymisvinnu

Ítarlegri námskeiðslýsing verður birt síðar. 

 

 

Ráðgjafar- og greiningarstöð 
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hæð | 220 Hafnarfjörður
Sími/Tel.: 510 8400 | Kennitala: 570380-0449


Afgreiðsla og skiptiborð er opið frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00.
Reception is open Mon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

 

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði