Fjallað verður meðal annars um heilsufar, þroska og hegðun barna með Downsheilkenni auk kennslu- og þjálfunarleiða.
Námskeiðið er ætlað fagfólki og byggir á fyrirlestrum og umræðum.
Markmið að þátttakendur:
- öðlist aukna þekkingu á Downs heilkenni
- öðlist aukinn skilning á þörfum barna með Downs heilkenni og fjölskyldna þeirra
- auki færni til að veita árangursríka þjálfun og kennslu
- þekki mikilvægi samstarfs fagfólks og foreldra – teymisvinnu
Ítarlegri námskeiðslýsing verður birt síðar.