Vorrstefna Greiningarstvar 2016 - skrningarfrestur framlengdur

Vorrstefna Greiningarstvar 2016 - skrningarfrestur framlengdur
Vorrstefna

Skrning vorrstefnu Greiningar- og rgjafarstar rkisins sem haldin verur Grand Htel Reykjavk 12. og 13. ma nst komandi er fullum gangi essa dagana og skrningarfrestur hefur veri framlengdur til hdegis fstudaginn 6. ma. Yfirskrift rstefnunnar er Litrf fatlana - Sjaldan er ein bran stk.

Dagskrin er fjlbreytt a vanda. Fjalla verur um helstu ftlunarhpana og fylgiraskanir eirra auk ess semnjungar erfafrirannsknum og skoranir sem tengjast sjaldgfum ftlunum vera kynntar.Sjnum verur einnig beint a hlutun og rrum sem mia a aukinni frni og bttum lfsgum fyrir bi ftlu brn og fjlskyldur eirra.Vi vonumst til a sem flestir gefi sr tma til a staldra vi Migari Grand Htels a lokinni dagskrnni ann 12. ma, njta samveru og hlusta ljfa tna v vorrstefnan er ekki sst vettvangur fyrir formlegt spjall og kynni tttakenda.

Dagskr rstefnunnar m skoa hr.

Skrning fer fram hr.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi