Ungmennaþing ÖBÍ - hvað finnst þér?

Ungmennaþing ÖBÍErt þú á aldrinum 12-18 ára? Hverju viltu breyta í skólakerfinu, aðgengismálum, íþróttum, samfélaginu og því sem þér finnst skipta þig máli?  Á Ungmennaþingi Öryrkjabandalags Íslands færðu tækifæri til að koma þinni skoðun á framfæri. 

Hvenær: Laugardaginn 9. mars 2109 klukkan 13:00-16:00.
Hvar: Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38

Þeir sem geta tekið þátt er ungt fólk með fatlanir, raskanir eða langvinna sjúkdóma, systkini þeirra og ungmenni sem eiga fatlaða eða langveika foreldra.élaginu og því sem þér finnst skipta þig máli?

Allar nánari upplýsingar og skráning á obi.is