Snemmtæk íhlutun í hnotskurn - afmælisráðstefna

Afmælisráðstefna Talþjálfunar Reykjavíkur
Afmælisráðstefna Talþjálfunar Reykjavíkur

Afmælisráðstefna á vegum Talþjálfunar Reykjavíkur verður haldin þann 14. september næst komandi. Fjallað verður um snemmtæka íhlutun í hnotskurn, hámarksárangur og undirbúning fyrir mál og lestur í leik- og grunnskólum. Fjölbreyttir fyrirlestrar á dagskránni.

Ráðstefnan verður haldin í menningarmiðstöðinni Gerðubergi 3-5, 111 Reykjavík og þátttökugjald er kr. 15.900.

Skráning fer fram á netfangið tal@simnet.is. Til að staðfesta skráningu þarf að greiða ráðstefnugjaldið inn á reikning: 0111-26-002942 kt.: 601295-2299.

Nánari upplýsingar um efni ráðstefnunnar má finna hér