Sjálfstætt líf og notendastýrð persónuleg aðstoð: Doktorsvörn

Doktorsvörn um sjálfstætt líf og mannréttindi
Doktorsvörn um sjálfstætt líf og mannréttindi

Vakin er athygli á doktorsvörn Ciara S. Brennan sem fram fer miðvikudaginn 13. desember kl. 14:00.

Ritgerð Brennan ber heitið Sjálfstætt líf og notendastýrð persónuleg aðstoð á Norðurlöndum: Sjónarhorn mannréttinda (The Nordic Experience of Independent Living and Personal Assistance: A Human Rights Approach).

Athöfnin verður í hátíðarsal aðalbyggingu HÍ og er öllum opin. Hún fer fram á ensku en verður rittúlkuð á íslensku.

Allar nánari upplýsingar á heimasíðu Háskóla Íslands og viðburðasíðu facebook