Samstarfssamningur um mtun landshlutateymis mlefnum fatlara barna Suurlandi

Samstarfssamningur um mtun landshlutateymis  mlefnum fatlara barna  Suurlandi
Verkefnastjrar runarverkefnisins

Nr samstarfssamningur um mtun landshlutateymis Suurlandi hefur veri undirritaur. Um er a ra tveggja ra runarverkefni samrmi vi Framkvmdatlun mlefnum fatlas flks 2017 2021 sem miar a v a styrkja grunnjnustu hrai. Ailar a samningnum eru Greiningar- og rgjafarst rkisins, Heilbrigisstofnun Suurlands, Fjlskyldusvi rborgar, Flags- og sklajnusta Rangrvalla- og Vestur-Skaftafellssslu og Velferar- og sklajnusta rnesings.

Landshlutateymi byggir verfaglegu samstarfi ar sem fulltrar flags-, skla- og heilbrigisjnustu fr hverju svi mynda samstarfsteymi me a a markmii a stula a heildstri jnustu vi ftlu brn me srtkar arfir og fjlskyldur eirra. Tilgangur teymisins er einnig a auka samvinnu og samr milli Greiningar- og rgjafarstvar og jnustuaila heimabygg vi greiningarferli, eftirfylgd, hlutunarleiir, rgjf og skipulag frslu til a stula a srhfri ekkingaruppbyggingu.

Sigrur O. Gujnsdttir fr Greiningar- og rgjafarst og Kristn Bjrk Jhannsdttir fr Fjlskyldusvii rborgar hafa veri rnar sem verkefnastjrar verkefnisins. Sigrur er ijujlfi a mennt me vibtarmenntun srkennslufrum. Hn hefur vtka reynslu af vinnu me brnum me fatlanir og fjlskyldum eirra hr landi, Noregi og Danmrku. Kristn Bjrk er roskajlfi og kennari a mennt auk ess a vera me vibtarmenntun ftlunarfrum og rgjf. Hn hefur starfa um rabil vi srdeild Suurlands sem roskajlfi, kennari, vi rgjf og sem deildarstjri.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi