Ráðstefna: Hvernig getum við tryggt gæði og stuðlað að jafnrétti í barnavernd?

Norræn ráðstefna um velferð barna
Norræn ráðstefna um velferð barna

Dagana 5. - 7. september næst komandi verður haldin Norræn ráðstefna um velferð barna í Hörpu tónlistar- og ráðstefnuhúsi. Fyrirlesarar koma frá Íslandi, Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Færeyjum og Englandi. Auk fyrirlestra er hægt að taka þátt í málstofum þar sem tækifæri gefst til umræðna og skoðanaskipta. Allir fyrirlestrar og flestar málstofur fara fram á ensku.

Nánari upplýsingar og skráning á vefsíðu Barnaverndarstofu