Rgjafi skast til starfa Greiningar- og rgjafarst!

Rgjafi skast til starfa  Greiningar- og rgjafarst!
Rgjafi skast til starfa

Rgjafi skast til starfa fagsvii yngri barna Greiningar- og rgjafarst rkisins. Starfi felur sr rgjf og eftirfylgd til fjlskyldna og fagflks vegna 0-6 ra barna me alvarleg roskafrvik. Einnig vinnu verfaglegu teymi og tttku frslu og rannsknarstarfi.

Menntunar- og hfniskrfur
Hsklamenntun sem ntist starfi
BCBA-vottun er skileg
Reynsla af snemmtkri atferlishlutun
Hfni mannlegum samskiptum og til tttku verfaglegu samstarfi

Um er a ra 80% starfshlutfall og gott a vikomandi geti hafi strf sem fyrst ea eftir nnara samkomulagi. Laun greiast samkvmt kjarasamningi vikomandi stttarflags vi rkissj. Umsknir, samt upplsingum um menntun og fyrri strf, berist Greiningar- og rgjafarst rkisins, Digranesvegi 5, 200 Kpavogi, ea tlvupsti helgak@greining.is fyrir 5. febrar 2018.

llum umsknum verur svara. Vegna kynjasamsetningar vinnustanum eru karlmenn hvattir til a skja um.

Liti verur svo a umsknir gildi sex mnui fr v a umsknarfresti lkur. Upplsingar um starfi veitir Helga Kristinsdttir svistjri sma 5108400 ea netfang: helgak@greining.is. Meginhlutverk Greiningarstvar er a tryggja a brn me alvarlegar roskaraskanir sem geta leitt til ftlunar sar vinni, fi greiningu, rgjf og nnur rri sem mia a v a draga r afleiingum rskunarinnar, svo og sinna langtmaeftirfylgd me einstaklingum sem ba vi venjuflknar ea sjaldgfar roskaraskanir. Jafnframt a afla og mila frilegri ekkingu svii ftlunar svo og run, rannsknir og dreifing aferum og ggnum til greiningar ftlunum og roskarskunum og mismunandi meferaraferum.

Greiningar- og rgjafarst rkisins er framskin stofnun me fjlskylduvna starfsmannastefnu sem bur m.a. upp sveigjanlegan vinnutma. Nir starfsmenn f handleislu og starfsjlfun algunartma og er lg hersla run starfi og tkifri til s- og endurmenntunar.

Starfi er auglst Starfatorgi


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi