Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt
Flýtilyklar
Október er mánuður vitunarvakningar um Downs heilkenni
06.10.2022
Október er tileinkaður alþjóðlegri vitundarvakningu um Downs heilkenni á alþjóðavísu og hefur verið svo síðan 1980. Í þessum mánuði hvetja samtök víða um heim til þess að fólki með Downs heilkenni sé fagnað, börnum jafnt sem fullorðnum. Mikilvægt er að vekja athygli á styrkleikum einstaklinga í þessum hópi og þeim áföngum sem hafa náðst.
Meira um alþjóðlegan mánuð vitundarvakningar um Downs heilkennið á Special Olympics vefnum