Njar leibeiningar um ung- og smbarnavernd

Embtti landlknis hefur gefi t endurskoaar leibeiningar um ung- og smbarnavernd og birt vefsetri embttisins. Leibeiningarnar tku gildi 9. nvember sastliinn, eru tlaar fagflki sem starfar essu svii landsvsu og gefnar t samstarfi vi runarsvi heilsugslunnar.

frttinni vef embttis landlknis kemur fram a helsta njung leibeininganna er a r eru n gefnar t vefnum sem tlf skoanir ung- og smbarna sem fara fram fr v fyrstu dgum eftir fingu til fjgurra ra aldurs barnsins. Hver skoun er kynnt srstakri vefsu ar sem hgt er a nlgast einstaka verktti me rafrnum htti auk hlekkja nausynleg stuningsggn.

vefsetrinu m finna ntt frsluefni um einhverfu og raskanir einhverfurfi ar sem hfundar eru starfsmenn Greiningar- og rgjafarst en a eru au Evald Smundsen slfringur, Inglfur Einarsson barnalknir og Sigrur La Jnsdttir slfringur.

Krkja frttina vef embttis landlknis er hr.

Krkja leibeiningar um ung- og smbarnavernd er hr.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi