Norræn ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma

Norræn ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma
Norræn ráðstefna um sjaldgæfa sjúkdóma

Dagana 15. - 16. maí 2019 verður fimmta norræna ráðstefnan um sjaldgæfa sjúkdóma haldin í Osló. Þar verður fjölbreytt efni á dagskrá flutt af fagfólki, fólki með sjaldgæfa sjúkdóma og aðstandendum þeirra.

Óskað er eftir ágripum fyrir 15. janúar 2019. Snemmskráningu lýkur 1. mars 2019.

Nánari upplýsingar hér


Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Kennitala: 570380-0449

Skiptiborð er opið virka daga: 
frá kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreiðslan er opin mán. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Föstudaga lokar kl. 15.00

 

Staðsetning

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði