MST fjölkerfameðferð - afmælisráðstefna

Afmælisráðstefna á vegum Barnaverndarstofu
Afmælisráðstefna á vegum Barnaverndarstofu

Þann 27. nóvember næst komandi verður haldin 10 ára afmælisráðstefna MST meðferðarinnar. Ráðstefnan verður á Grand Hótel Reykjavík (Háteigur).

Nú um miðjan nóvember eru liðin 10 ár frá því að fyrsta MST teymið tók til starfa hér landi.  Við munum skoða áhrif og árangur MST í meðferð hegðunar- og vímuefnavanda í nærumhverfi. Einnig munum við fræðast um MST-CAN (Child Abuse and Neglect) og innleiðingu í Noregi sem hefur reynst vel í flóknum barnaverndarmálum. 

Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Skráning (nafn og netfang) á bvs@bvs fyrir 23. nóvember

Nánari upplýsingar og dagskrá