Mling um sklaskn og sklaforun

Fjalla verur um sklaskn og sklaforun mlingi sem Samband slenskra sveitarflaga heldur mnudaginn 20. ma nk. Grand hteli Reykjavk kl. 08:30-12:00 samstarfi vi Velferarvaktina og Umbosmann barna. Sjnum verur beint a stu essara vandmefrnu mla t fr mismunandi sjnarhornum og fjalla um hvaa hlutverki foreldrar, sklar og stjrnvld gegna sameiginlega og hvert um sig.

A staaldri forast um eitt sund grunnsklanemar a skja skla, a v er rannskn vegum Velferarvaktarinnar hefur leitt ljs. reyndust sklastjrar hafa hyggjur af sklaskn nemenda me hlisjn af leyfisskum foreldra, svo a ftt eitt s nefnt r niurstum essarar hugaveru rannsknar, sem vera a mrgu leyti forgrunni mlingsins.

Framsgumenn koma va a. Siv Frileifsdttir, formaur Velferarvaktarinnar, rur fyrst vai me umfjllun um helstu niurstur urnefndrar rannsknar, en hn var ger janar og febrar sl. og kynnt stuttu sar ea um marsmnu mijan. fjallar orsteinn Sberg, formaur Sklastjraflags slands, um niurstur rannsknarinnar fr sjnarhli sklastjrnenda og Salvr Nordal, umbosmaur barna, rir um rtt barna til menntunar.

Hkon Sigursteinsson, framkvmdastjri Barnaverndar Reykjavkur, skoar jafnframt hvort sklaforun feli sr hegun sem horfa megi eftir og Gurur Bolladttir, lgfringur hj Umbosmanni barna, kortleggur ann lrdm sem draga m af reynslu helstu ngrannalanda okkar essum efnum.

Sast en ekki sst verur stuttum myndbandsupptkum, ar sem ungt flk gerir grein fyrir sinni hli mla, skoti inn milli framsguerinda.

vrp mlinginu flytja Lilja Alfresdttir, menntamlarherra og Alds Hafsteinsdttir, formaur Sambands slenskra sveitarflaga. Mlingsstjri er Grmur Atlason, rgjafi skla- og frstundasvii Reykjavkur og stjrnar hann jafnframt pallborsumrum.

A framsgum loknum vera pallborsumrur. Agangur a mlinginu er tttakendum a kostnaarlausu.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi