Málþing um Sáttmála SÞ um réttindi fatlaðs fólks

Málþing um Sáttmála SÞ
Málþing um Sáttmála SÞ

Vakin er athygli á málþingi um þýðingu Sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks fyrir þjónustu og starfsemi íslenskra sveitarfélaga. Málþingið er haldið á Grand Hóteli Reykjavík 16. maí frá 13:00 - 17:00.

Málþingið er haldið er í samstarfi Sambands íslenskara sveitarfélaga, Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum við Háskóla Íslands,
Landssamtakanna þroskahjálpar og Öryrkjabandalags Íslands.

Nánari upplýsingar og skráning hér