Málþing: Mannréttindi og algild hönnun

Mannréttindi og algild hönnun
Mannréttindi og algild hönnun

Föstudaginn 19. janúar kl. 09:00 - 12:15 verður málþing á Grand Hótel Reykjavík sem fjallar um mannréttindi og algilda hönnun. Málþingið er haldið í samstarfi Reykjavíkurborgar, Rannsóknaseturs í fötlunarfræðum, Landssamtakanna Þroskahjálpar og Öryrkjabandalags Íslands.

Hafa allir borgarbúar jafnan aðgang að upplýsingum, menningu, tómstundum, listum, sundlaugum, internetinu, bókasöfnum og stjórnsýslunni? Þessari spurningu og fleirum verður velt upp á málþinginu. Viðburður sem enginn má láta fram hjá sér fara.

Enginn aðgangseyrir er á málþingið en þátttakendur eru beðnir um að skrá sig hér