Laus sæti á námskeiðið Skráning og þjálfun

Það eru laus sæti á námskeiðið Skráning og þjálfun nk. mánudag 2. maí frá kl. 9.00  - 13.00. Námskeiðið er hagnýtt námskeið og framhald af námskeiðinu Atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik og því einungis fyrir fólk sem hefur setið það námskeið. 

Farið er yfir helstu hugtök og aðferðir sem notaðar eru í aðgreindum kennsluæfingum í atferlisíhlutun. Þátttakendur læra að nota villulaust nám í aðgreindum kennsluæfingum, skrá upplýsingar og taka saman skráningar. Námskeiðið byggist á fyrirlestrum, umræðum og myndböndum ásamt verklegum æfingum í að nota aðgreindar kennsluæfingar í vinnu með börnum  með þroskarfávik.

Nánari upplýsingar hér og skráning hér.
Athugið að það kemur fram í skránignu að þar sé um biðlistaskráningu að ræða en hún dugar.  

 


Ráðgjafar- og greiningarstöð 
Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Kennitala: 570380-0449

Afgreiðsla og skiptiborð er opið frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00

 

Staðsetning

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði