Jafningjanámskeið CP félagsins

Jafningjanámskeið CP félagsins
Vefur CP félagsins er: https://cp.is/

CP félagið heldur jafningjanámskeið fyrir börn og ungmenni með CP í nóvember 2022 og janúar 2022. Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum með CP hreyfihömlun. Efni námskeiðsins er hugsað og útbúið af fólki með CP um það sem þau hefðu viljað vita og prófa fyrr á ævinni og mótað útfrá því fyrir ungt fólk með CP.

Markmið námskeiðsins eru að:

  • bæta félagsleg tengsl og draga úr félagslegri einangrun barna og ungmenna með CP.
  • skapa jafningjagrundvöll fyrir ungmenni til þess að ræða sjálfan sig, fötlun sína og lífið almennt sín á milli.
  • auka vægi og styrkja rödd ungmenna innan fræðslustarfs CP félagsins.
  • búa til félagslegt tengslanet út í lífið fyrir ungmenni sem lifa við svipaðan raunveruleika í íslensku samfélagi.

Nánari upplýsingar og skráning á vef CP félagins

 


Ráðgjafar- og greiningarstöð 
Counselling and Diagnostic Centre
Dalshraun 1b, 2. hæð | 220 Hafnarfjörður
Sími/Tel.: 510 8400 | Kennitala: 570380-0449


Afgreiðsla og skiptiborð er opið frá kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mánudaga til fimmtudaga
og föstudaga fra 8.30 – 13.00.
Reception is open Mon. to Thurs. from 8.30 - 15.00 (closed 12.00 - 12.30) and Fri. from 8.30 - 13.00.

 

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svæði