Hvernig er best a tala vi brn um krnaveiruna?

a er mikilvgt a tala vi brn um krnaveiruna, einkum og sr lagi ef au hafa af henni miklar hyggjur, sem og standinu sem henni fylgir. Nokkur atrii er mikilvgt a hafa huga:

- Hlustum brnin. Finnum t hva au vita n egar og hvort au vilji vita meira. Almennt er arfi a fra brn um flkna hluti ef au telja sig vita ng og ef au kra sig ekki um a vita meira. Of miklar upplsingar geta skapa kva. A sama skapi er mikilvgt a kanna hvort brnum vanti ea hvort au hafi rangar upplsingar. hyggjur og kvi geta minnka ea horfi egar rtt er vi brn eirra forsendum.

- Svrum spurningum barna sem einfaldastan htt og hldum okkur vi r hyggjur sem barni kann a hafa. Tlum aeins um stareyndir og lausnir og forumst vangaveltur um eitthva sem gti mgulega gerst. Forumst umrur um a sem barni hefur ekki heyrt og arf ekki a vita. v yngra sem barni er, v einfaldari hldum vi upplsingunum.
Mium upplsingarnar vi a barni fi skr og einfld svr sem eru til ess fallin a draga r hyggjum eirra og hugsanlegum kva. Gefum brnunum ann tma sem au urfa og pssum a spjalli fari ekki fram hlaupum ea einhverskonar ergelsi.

- Tlum um lausnir. Rum vi brn um hluti sem au geta gert sjlf og bendum eim v hva fjlskyldur geta gert sameiningu. Af hverju ekki er fari t.d. fari ekki heimskn til afa og mmu, af hverju vi erum svona miki heimaog fleira essum dr. a m vel tskra fyrir eim brnum sem hafa roska til, a vi sem samflag sum a passa sem best upp au sem geta ori mest veik. Me essu mti upplifa brn sig virka tttakendur essu standi og finnst sem au leggi af mrkum barttunni (hafi au aldur til ess).

- Drgum r stugum neikvum frttaflutningi heimilinu. Flestar frttir sem birtast sjnvarpi ea heyrast tvarpi m lesa netinu. Ef horft er sjnvarpsfrttir me brn nlgt er gott a takmarka horf slkt frttaefni ar sem ll neikvustu tindin og sjnvarpsefni eru gjarna dregi saman oft me gnvekjandi htti.

Hr m sj upplsingar sem tlaar eru brnum um krnaveiruna, og a sem er a gerast heiminum, fr Umbosmanni barna

Hr er upplsingabklingur fr Landlkni sem hentar yngstu brnunum

Heimildir fyrir textanum hr ofar voru m.a. fengnar fr Danska rkissjnvarpinu og skla saks Jnssonar


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi