Greiningar og rgjafarst samstarf me Karin Dom

Samstarfsverkefni Greiningar- og rgjafarstvar og Karin Dom Blgaruhefst me formlegum htti janar 2020. Karin Dom er sjlfseignarstofnun borginni Varna sem jnar ftluum brnum og astandendum eirra me srstaka herslu menntun n agreiningar. Verkefni er fjrmagna af sji vegum Evrpska efnahagssvisins sem styrkir verkefni lndum austurhluta Evrpu og heitir Active Citizenship Funds Bulgaria, European Economic Area Financial Mechanism 2014-2021.

Samstarfsverkefni felur sr yfirfrslu srekkingu til a ra aferir og leibeiningar til a styja opinberar stofnanir og flagsjnustu Blgaru. Markmii er a efla foreldra og ara sem koma a mlum barna til a skilja betur srarfir eirra og a astoa vi a byggja upp jnustu varandi snemmtka hlutun og menntun fyrir alla.

Haldnir vera vinnufundir og munu bi srfringar fr Karin Dom koma heimskn til slands og einnig munu ailar fr Greiningar-og rgjafarst heimskja Blgaru. Markmii er a ra aferir og leibeiningar til a greia lei barna me srarfir inn almenna leikskla og grunnskla. Lg er hersla a efla foreldra uppeldishlutverkinu me frsluefni, einnig verur tbi frsluefni fyrir kennara og ara fagaila sem koma a mlum barna me srarfir. hersla er lg verfaglegt samstarf og sett verur af sta tilraunaverkefni ar sem frsluefni og aferir vera raar. Haldin vera opin hs hj Karin Dom fjgur skipti ar sem verur boi upp vinnu me foreldrum og brnunum, bi hp og einstaklingslega auk ess sem handleisla verur veitt til foreldra og fagaila.

Sj nnari upplsingar um verkefni hr // Click here for more information about the project.

Vibtar upplsingar ensku // more information about the project in English:

The project Transfer of practices to improve the support for children with special needs and their families towards inclusive education is implemented with the financial support of 146 175 euro, provided by Iceland, Liectenstein and Norway under the EEA Financial mechanism. The aim of the project is exchange of knowledge and expertise with Icelandic organization to develop methods and guidelines to support civil society organizations and providers of social services in Bulgaria, empower parents and other activists to better understand the childs condition and assist him in developing and piloting the service, which created an opportunity for early guidance and support for children with special needs.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi