Fyrstu námskeið vorannar komin á dagskrá

Fyrstu námskeið á vorönn Greiningar- og ráðgjafarstöðvar eru komin á dagskrá og sýnileg á vef stöðvarinnar.  Þetta eru námskeiðin: Skimun og frumgreining einhverfurófsraskana með áherslu á notkun CARS-2-ST, Kynheilbrigði: Hagnýtar kennsluaðferðir sem nýtast börnum og unglingum með þroskafrávik, Atferlisíhlutun fyrir börn með þroskafrávik og Skipulögð kennsla og verða þau öll haldin í janúar og febrúar. Fleiri námskeið verða sett inn síðar fyrir vorönn 2020. 

Sjá nánar um námskeiðin hér.