Foreldranámskeið Greiningarstöðvar

Foreldranámskeið Greiningarstöðvar verður haldið laugardaginn 21. nóvember frá 10:00-15:00 á Greiningarstöð. Námskeiðið er ætlað foreldrum ungra barna (0 – 6 ára) sem njóta þjónustu Greiningarstöðvar. Markmið með námskeiðinu er að veita foreldrum fræðslu og skapa vettvang fyrir þá til að hittast og ræða saman í umsjá barnalæknis, sálfræðings og félagsráðgjafa auk þess sem foreldri sem hefur reynslu af því að ala upp barn með þroskafrávik kemur og segir frá reynslu sinni. 

Allar nánari upplýsingar má finna hér.