Enn eru laus sŠti ß Vorrß­stefnu Rß­gjafar- og greiningarst÷­var

Enn eru laus sŠti ß Vorrß­stefnu Rß­gjafar- og greiningarst÷­var
SoffÝa Lßrusdˇttir forstjˇri RGR, ß rß­stefnu 2020

Enn eru laus sŠti ß Vorrß­stefnu Rß­gjafar- og greiningarst÷­var (RGR)áen skrßningar hafa gengi­ vonum framar. Ůau sem skrß sig Ý dag og ß morgun, 10. og 11. maÝ fara ß bi­lista en komast ■ˇ a­. Haft ver­ur samband vi­ alla skrß­a ■ßtttakendur ß bi­lista.

Sem fyrr ver­ur fjalla­ um m÷rg ˇlÝk mßlefni sem sn˙a a­ f÷tlu­um b÷rnum og b÷rnum me­ ■roskaraskanir og ■vÝ mß fagfˇlk, sem og a­standendur og hßskˇlanemar Ý frŠ­unum, b˙ast vi­ upplřsandi dagskrß ■ann eina og hßlfa dag sem rß­stefnan stendur.

Ůetta er Ý fyrsta sinn sem rß­stefnan er haldin undir nřjum merkjum Rß­gjafar- og greiningast÷­var en ß­ur haf­i h˙n veri­ haldin Ý 36 skipti Ý nafni Greiningar- og rß­gjafarst÷­var rÝkisins, forvera RGR. Yfirskrift rß­stefnunnar a­ ■essu sinni er: B÷rn me­ fatlanir ľ Virkni og velfer­.

Dagskrß rß­stefnunnar er hÚrá

Bi­listaskrßningá


Rß­gjafar- og greiningarst÷­á
Digranesvegur 5 | 200 Kˇpavogur
SÝmi 510 8400 |áKennitala: 570380-0449

Afgrei­sla og skiptibor­ er opi­ frß kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mßnudaga til fimmtudaga
og f÷studaga fra 8.30 ľ 13.00

á

Staðsetning

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann hjß okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

SvŠ­i