Aljlegur dagur Downs heilkennis

Aljlegur dagur Downs heilkennis
Aljlegur dagur um Downs heilkenni

Mnudagurinn 21. mars er aljlegur dagur Downs heilkennis en etta er ellefta sinn sem slkur dagur er haldinn. Flk er hvatt til ess a vekja athygli mlefninu me v a lta raddir flks me Downs heilkenni heyrast og fra almenning um stu ess samflaginu eim tilgangi a vinna gegn fordmum. Dagsetningin er tknrn a v leyti a hn vsar til ess a Downs heilkenni er orsaka af auka litning litningi 21, til staar eru rr litningar sta tveggja.

Aljasamtk um Downs heilkenni hvetja til ess flk um allan heim standi a viburum og frslu til a vekja athygli hversu mikilvg tttaka barna og fullorinna me Downs er leik og starfi llum svium jflagsins.

Flag hugaflks um Downs heilkenni slandi heldur daginn htlegan og nnari upplsingar m finna hr

vefsu Aljasamtakanna um Downs heilkenni (Down Syndrome International; DSI) m finna msar upplsingar og frsluefni, sj hr. Srstk vefsa er einnig um aljadaginn, sj hr

Hgt er a mila efni og sna stuning samflagsmilum me v a nota myllumerki #MyFriendsMyCommunity ea #WDSD16 og deila pistlum, myndum og gullkornum um Downs heilkenni.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Skiptibor er opi virka daga:
fr kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgreislan er opin mn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
Fstudaga lokar kl. 15.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi