B÷rn me­ CP

Cerebral Palsy (CP) e­a heilal÷mun er algengasta tegund hreyfih÷mlunar me­al barna. CP-f÷tlunin stafar af ska­a e­a truflun ß virkni ßkve­inna svŠ­a Ý heila, sem annast stjˇrnun og samhŠfingu hreyfinga. Heilinn ver­ur oftast fyrir ■essu ßfalli me­an fˇstri­ er a­ ■roskast Ý mˇ­urkvi­i, en ßfalli­ getur lÝka or­i­ Ý fŠ­ingunni sjßlfri e­a ß ■roskaßrum barnsins. Sjaldnast er ska­inn ■a­ afmarka­ur a­ einungis ver­i r÷skun ß hreyfingum heldur koma oft fram einkenni frß ÷­rum ■roskasvi­um. Grunnßstandi­ versnar ekki ■ˇ a­ birtingarform f÷tlunarinnar breytist oft eftir ■vÝ sem barni­ eldist. Um ■a­ bil helmingur barna me­ CP hefur fŠ­st fyrir tÝmann. Fyrstu mßnu­ina ber mest ß seinkun Ý hreyfi■roska, ˇsamhverfu Ý hreyfingum (■.e. barni­ hreyfir a­ra lÝkamshli­ina meira en hina), stÝfni Ý v÷­vumáe­a ˇe­lilegum v÷­vaslappleika. ËvŠr­, svefnerfi­leikar og m÷tunarerfi­leikar geta fylgt me­. Seinna geta fleiri fylgiraskanir komi­ Ý ljˇs.

HÚr mß sjß bŠkling sem gefinn var ˙t ßri­ 2007 um hreyfih÷mlunina. BŠklingurinn var gefinn ˙t afáGreiningar- og rß­gjafarst÷­ rÝkisins ßri­ 2007.
H÷fundar eru KatrÝn Einarsdˇttir, sßlfrŠ­ingur og Solveig Sigur­ardˇttir, barnalŠknir.

B÷rn me­ CP - BŠtt heg­un, betri lÝ­an

cp_baeklingur

á

á

Greiningar- og rß­gjafarst÷­ rÝkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kˇpavogur
SÝmi 510 8400 |áKennitala: 570380-0449

Skiptibor­ er opi­ virka daga:á
frß kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00
Afgrei­slan er opin mßn. - fim. kl. 8.30-12.00 og 13.00-16.00
F÷studaga lokar kl. 15.00

á

Staðsetning

Skrß­u ■ig ß pˇstlistann hjß okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

SvŠ­i