Fagsviđ langtímaeftirfylgdar

Fagsviđ langtímaeftirfylgdar

Hafdís starfar sem sviđsritari á fagsviđi langtímaeftirfylgdar og sem ritari á ađalskrifstofu.

Menntun
Próf frá Verslunarskóla Íslands 1972.
Grunnnámskeiđ í tölvuvinnslu.


Ingólfur starfar sem barnalćknir og sviđsstjóri á fagsviđi langtíma eftirfylgdar.

Menntun
Sérfrćđiviđurkenning sem barnalćknir međ fötlun sem undirsérgrein 1. október 2009.
Framhaldsnám í fötlunum barna viđ Hallam Universtity og Barnaspítalann í Sheffield í Englandi, međ starfstengingu viđ Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins á Íslandi, 2004-2009.
Sérfrćđiviđurkenning sem barnalćknir á Íslandi áriđ 2002.
Sérnám í almennum barnalćkningum í Englandi, MRCPCH gráđa frá Royal Collage of Peadiatrics and Child Health, á árunum 1998 til 2002.
Embćttisprófi viđ lćknadeild Háskóla Íslands 1994.

Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 2002.
Stundakennsla viđ menntavísindasviđ Háskóla Íslands (áđur KHÍ) frá 2004.
Ung- og smábarnavernd á Heilsugćslu höfuđborgarsvćđis frá 2002.
Barnaspítali Hringsins 1995-1998. 

Svala starfar sem iđjuţjálfi á fagsviđi langtímaeftirfylgdar

Menntun:
BSc. í iđjuţjálfunarfrćđum
Sjúkraliđapróf
Nám í Nýja viđskipta- og tölvuskólanum

Sérhćfđ eftirfylgd

Björk starfar sem iđjuţjálfi á fagsviđi langtíma eftirfylgdar. Hún er í leyfi sem stendur.

Menntun
Lauk iđjuţjálfaprófi frá Fysio-og ergoterapeutskolen í Holstebro í Danmörku 1987.
B.Sc. próf í iđjuţjálfunarfrćđi frá heilbrigđisdeild Háskólans á Akureyri 2006.

Helstu störf
Iđjuţjálfi á Greiningar og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1.desember 2008.
Iđjuţjálfi á Ćfingastöđ Styrktarfélags lamađra og fatlađra frá 2000 - 2008.
Iđjuţjálfi viđ öldrunardeild Landspítalans Landakoti 1996 - 2000.
Iđjuţjálfi viđ geđdeild Landspítalans viđ Klepp 1990 - 1994.
Iđjuţjálfi á Skovly plejehjem Danmörku 1988-1990.

Guđbjörg starfar sem ţroskaţjálfi á fagsviđi langtíma eftirfylgdar.

Menntun
Lokapróf frá Ţroskaţjálfaskóla Íslands 1994.
Fjöldi námskeiđa um fagleg efni sem tengjast vinnu međ börnum og ungmennum međ ţroskafrávik og fatlanir.
Hefur sótt sérstaklega endurmenntun um snemmtćka íhlutun, nú hin síđari misseri. Námskeiđ um snemmtćka íhlutun í San Diego 2002.

Helstu störf
Greiningar og ráđgjafastöđ ríkisins, á leikfangasafni frá 1994-1997, á sviđi ţroskahamlana frá 1997 og á fagsviđi langtímaeftirfylgdar frá 2013.
Ţroskaţjálfi á sambýlum hjá Svćđisskrifstofu Reykjaness 1994-1995 og 1997-1998.
Leiđbeinandi á kynningum um tákn međ tali, fyrir foreldra og nána ađstandendur.
Stuđningsfjölskylda nokkurra fjölskyldna barna međ ţroskafrávik og fatlanir frá 1996-2002.

Hanna starfar sem sjúkraţjálfari á fagsviđi langtíma eftirfylgdar. 

Menntun
Sérfrćđiviđurkenning í barnasjúkraţjálfun 2013.
M.A. uppeldis- og menntunarfrćđum HÍ 2006.
B.Sc. próf í sjúkraţjálfun frá Háskóla Íslands 1986.
Ýmis námskeiđ á sviđi sjúkraţjálfunar.


Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1995
Styrktarfélag vangefinna, 1992-98
HL-stöđin 1991-94.
Borgarspítalinn 1988-91.
Aker sykehus, Oslo 1987-88.
Styrktarfélag lamađra og fatlađra 1986-87.

Hrönn starfar sem félagsráđgjafi og skorarstjóri á fagsviđi langtíma eftirfylgdar. 

Menntun
Diplóma í fötlunarfrćđi frá Háskóla Íslands 2006.
B.S. próf í félagsráđgjöf frá Álaborgarháskóla 1989.
Hefur sótt fjölmörg námskeiđ og ráđstefnur um málefni barna međ sérţarfir og fjölskyldna ţeirra.

Helstu störf
Félagsráđgjafi á Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1998.
Félagsráđgjafi á Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar 1993-1998.
Félagsráđgjafi á Svćđisskrifstofu Reykjavíkur 1992-1993.
Félagsráđgjafi á Svćđisskrifstofu Vesturlands 1989-1992.
Starfsmađur á dagheimilinu Lyngási 1983-1984.

Katrín Sveina er atferlisfrćđingur og starfar á fagsviđi langtímaeftirfylgdar

Menntun
MS próf í hagnýtri atferlisgreiningu (applied behavioral analysis) frá Georgia State University Atlanta USA
BA próf í sálfrćđi frá Háskólanum á Akureyri
Fjölmörg námskeiđ um málefni barna međ sérţarfir.

Helstu störf
Sérkennslustjóri á leikskóla hjá Reykjavíkurborg
Atferlisţjálfi í leikskóla
Leiđbeinandi í leikskóla

 

 

 

Sigrún starfar sem talmeinafrćđingur á fagsviđi langtíma eftirfylgdar. 

Menntun
Próf í talmeinafrćđi frá Statens Spesiallćrerhöjskole Noregi 1978.
Próf frá Fósturskóla Íslands 1975.
Ýmis námskeiđ um Blisstáknmál hérlendis og erlendis.

Helstu störf
Talmeinafrćđingur viđ Athugunar- og greiningardeildina Kjarvalshúsi, síđar Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins, frá 1978.
Stundakennari viđ Kennaraháskóla Íslands, leikskólaskor frá 2000.
Stundakennari viđ Ţroskaţjálfaskóla Íslands frá 1992, síđar Ţroskaţjálfaskor KHÍ.
Ráđgjöf viđ ýmsar stofnanir.
Talmeinafrćđingur á eigin stofu frá 1978.
Talmeinafrćđingur viđ leikskóla í Kópavogi.
Uppeldisfulltrúi viđ Heyrnleysingjaskólann 1972 – 1973.
Forstöđumađur leikskóla í Hafnarfirđi 1975 -1976.

Sigrún hefur starfađ í Íslensku Blissnefndinni frá stofnun hennar 1980, sem einnig er ađili ađ Norrćnu Blissnefndinni (N.B.K.) Hún er einnig ađili ađ alţjóđlegu Blisssamtökunum (B.C.I.) og fulltrúi ţeirra sem eftirlitsađili um rétta notkun á Blisstáknmáls á Íslandi.
Ađili ađ alţjóđlegu Blisssamtökunum (B.C.I.) og fulltrúi ţeirra sem eftirlitsađili um rétta notkun á Blisstáknum á Íslandi.

Sérhćfđar móttökur

Stađa: Félagsráđgjafi
Starfssviđ: Langtímaeftirfylgd
Menntun: Félagsráđgjöf MA, sérfrćđingur í félagsţjónustu og fötlun

 

 

Marrit starfar sem sjúkraţjálfari og skorarstjóri á fagsviđi langtíma eftirfylgdar.

Menntun
B.Sc. próf í sjúkraţjálfun frá Deventer Academie voor Fysiotherapie, 1988.
8-vikna Bobath námskeiđ, London, 1993.
MSc. próf í hreyfivísindum frá Háskóla Íslands 2015.
Sérfrćđiviđurkenning í barnasjúkraţjálfun 2017.

Helstu störf
Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins frá 1999.
Endurhćfingar- og hćfingardeild Landspítalans í Kópavogi 1994-1999.
Endurhćfingarstöđ Ţroskahjálpar í Keflavík 1990-1994.
Sjúkrahús Akraness 1988-1990.
Afleysingastörf í sjúkraţjálfun í Hollandi 1988.

Svala starfar sem iđjuţjálfi á fagsviđi langtímaeftirfylgdar

Menntun:
BSc. í iđjuţjálfunarfrćđum
Sjúkraliđapróf
Nám í Nýja viđskipta- og tölvuskólanum

Ţórunn er iđjuţjálfi á fagsviđi langtímaeftirfylgdar. Hún er í leyfi.

Menntun
BSc. próf í iđjuţjálfunarfrćđi
Lokapróf í iđjuţjálfun


Greiningar- og ráđgjafarstöđ ríkisins

Digranesvegur 5 | 200 Kópavogur
Sími 510 8400 | Fax 510 8401
Kennitala: 570380-0449

Skiptiborđ er opiđ virka daga
frá kl. 8.30-12.00 og 13.00-15.00

Staðsetning

Skráđu ţig á póstlistann hjá okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svćđi