Yfirlýsing frá Samtökum um Atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS)

Samtök um Atferlisgreiningu á Íslandi
Samtök um Atferlisgreiningu á Íslandi

Vakin er athygli á yfirlýsingu samtakanna vegna fyrirlestrar Dr. Dean Adams sem haldinn verður næst komandi föstudag á vegum deildar menntunar og margbreytileika á Menntavísindasviði og rannsóknarseturs í fötlunarfræðum á Félagsvísindasviði við Háskóla Íslands.

Í yfirlýsingunni kemur meðal annars fram að fólk sem hefur menntað sig í atferlisgreiningu og starfar við það fag á Íslandi (atferlisfræðingar) mæla alltaf gegn og eru á móti notkun hverskonar aðferða sem valda sársauka, óþægindum eða eru á einhvern hátt skaðlegar.

Yfirlýsinguna má finna hér