Tvær stöður félagsráðgjafa eru lausar til umsóknar

Tvær stöður félagsráðgjafa eru lausar til umsóknar á Greiningar- og ráðgjafarstöð. Önnur staðan er á Eldri barna sviði en hin staðan er á Yngri barna sviði og er tímabundin ráðning.

Helstu verkefni og ábyrgð félagsráðgjafa á Greiningar- og ráðgjafarstöð eru:

  • Að veita fjölskyldum ungra barna með þroskafrávik stuðning, upplýsingar og leiðsögn um félagsleg úrræði hjá sveitarfélögum, ríki, einkaaðilum og félagasamtökum og aðstoða við að leita eftir þjónustu og stuðningi
  • Vinna í þverfaglegum teymum innan og utan stofnunar, m.a. varðandi greiningu, ráðgjöf og eftirfylgd
  • Þátttaka í fræðslustarfi innan og utan stofnunar

Nánari upplýsingar um störfin, svo sem hæfniskröfur, laun og umsóknarfrest má finn á Starfatorgi á vef stjórnarráðsins:

Lausa staða félagsráðgjafa á Eldri barna sviði

Lausa staða félagsráðgjafa á Yngri barna sviði.