Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt
Flýtilyklar
Tilkynning til tilvísenda
19.05.2022
Ráðgjafar- og greiningarstöð vekur athygli á að nú er hægt að senda tilvísanir og fylgigögn til stofnunarinnar rafrænt í gegnum gátt. Þessi leið er bæði örugg og fljótleg. Tilvísunarblað er sótt á slóð hér.
Tilvísendur fylla út eyðublaðið og vista það hjá í möppu ásamt þeim gögnum sem eiga að fylgja tilvísuninni. Mappan skal svo send eftir leiðbeiningum á tilvísunarblaðinu.