Systkinasmijan Greiningar- og rgjafarst

Systkinasmijan Greiningar og rgjafarst er fyrir krakka aldrinum 8 - 14 ra sem eiga a sameiginlegt a eiga systkini me ftlun.

Vi leysum saman mis verkefni, rum um stu okkar innan fjlskyldunnar, sklans og meal vina. Vi rum um hvernig vi leysum r erfileikum sem vera vegi okkar, meal annars vegna systkina okkar og margt fleira.

essa tti nlgumst vi meal annarra gegnum msa skemmtilega leiki og verkefni ar sem aalatrii er a hvert og eitt barn fi a njta sn sem best og tji sig ann htt sem v hentar best og skemmti sr.

Ver: 10.000 barn.

Tmasetning:Laugardagur 26. jn: 12:00-15:00 //Sunnudagur 27. jn: 12:00-15:00

Skrning fer fram greining.is en ef spurningar vakna er hgt a hafa samband vi Gurnu lafsdttur netfangi gudrun.olafsdottir@greining.is.

Skrning fer fram hr, vef Greiningar- og rgjafarstvar.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi