Sjónrænt skipulag - ráðleggingar fyrir foreldra og aðstandendur barna með einhverfu

Fordæmalausir og krefjandi tímar kalla á ýmiskonar úrlausnir fyrir alla hópa samfélagins. Greiningar- og ráðgjafarstöð hefur tekið saman ráðleggingar frá TEACCH.com um sjónrænt skipulag til að styðja einstaklinga með einhverfu og fjölskyldur þeirra á tímum mikilla breytinga. Tekið skal fram að þó hér sé miðað við þarfir barna með einhverfu eiga þessar ráðleggingar við mun stærri hópi barna.  

Smellið hér til að kalla fram skjalið með ráðleggingunum frá TEACCH.COM

Hér má sjá upprunalega tengilinn frá TEACCCH.COM