Ntt nm hagntri atferlisgreiningu

Boi verur upp framhaldsnm hagntri atferlisgreiningu Hskla slands fr og me haustinu 2020 samstarfi tveggja flugra deilda innan sklans. Me essu er veri a bregast vi kalli um a fjlga srfringum samflaginu sem hafa ekkingu rangursrkum vinnubrgum og geta skapa jkvar og hvetjandi nmsastur fyrir fjlbreyttan hp barna.

Vi viljum meal annars mennta fagflk sem getur beitt atferlisgreiningu hrifarkan htt starfi me brnum me margvslegar arfir, ar meal hegunarerfileika, nmserfileika, einhverfu og nnur roskafrvik. a er mikil rf fagflki me slka menntun og v mikilvgt a bja upp hagntt nm og nga starfsjlfun. Nmi er skipulagt samrmi vi aljlegar krfur um kenningarlegan grunn og hagnta jlfun me herslu siareglur greinarinnar og fagmennsku starfi, segir ris rnadttir, verkefnisstjri nmsins frtt fr H.

Starfsmenn GRR lgu grunn a nminu

Nokkrir starfsmenn Greiningar- og rgjafarstvar komu tluvert vi sgu v ferli sem tti sr sta ur en kvei var a bja upp nmi. Sigur La Jnsdttir slfringur hj stofnuninni segir a kjlfar tttku hennar fjljlegu rannsknarverkefni rangri atferlisjlfunar fyrir brn me einhverfu, sem st yfir runum 1995 til 2000, hafi Greiningar- og rgjafarst byrja a bja upp nmskei og rgjf atferlisjlfun.
tengslum vi a fru tveir starfsmenn erlendis til ess a afla sr frekari reynslu essu svii. Nstu rin kom s umra reglulega upp einhverfusvii, sem var starfrkt stofnuninni, a rf vri a bja upp heildsttt nm hagntri atferlisgreiningu hsklastigi. Vi hfum fyrst og fremst huga a gera yrfti kvenar lgmarkskrfur til eirra sem hfu me hndum beina kennslu og jlfun sem byggir hagntri atferlisgreiningu og einnig til eirra sem sinntu rgjf til starfsflks leikskla, grunnskla og foreldra. v sambandi horfum vi til Bandarkjanna ar sem nbi var a skilgreina krfur til nms og starfsjlfunar hagntri atferlisgreiningu sem leiddi til formlegrar vottunar, segir Sigrur La.

Hausti 2008 tku fulltrar GRR samstarfsnefnd GRR og H mli upp fundi. Gur vilji kom fram um a vinna a mlinu saman. aprl 2009 fr formlegt erindi fr fulltrum GRR samstarfsnefndinni til deildarforseta slfrideildar H ar sem ska var eftir fundi me honum. fundinum, sem haldinn var jn a sama r, var kvei a koma ft nefnd til ess a vinna mlinu. Fulltri H nefndinni var Zuilma Gabriela Sigurardttir, verandi lektor vi slfrideild, og fulltrar GRR voru au Sigrur La Jnsdttir og Atli Freyr Magnsson. Einnig var kvei a leita til nnu-Lindar Ptursdttur, lektors vi Menntavsindasvi H, me tttku nefndinni og athugair yru mguleikar v a stofna til samvinnu vi Menntavsindasvi um slkt nm. Nefndin kallai til msa aila fundi sna, tti samr vi kollega erlendis, safnai ggnum um au nmskei sem egar voru boi essu svii H, skilgreindi a sem yrfti a bta vi og setti fram hugmyndir um tilhgun nmsins. Nefndin skilai lokaskrslu ri 2013 fundi me verandi forseta slfrideildar H.

A sgn Sigrar Lu lagist mli a einhverju leyti dvala nokkur r eftir 2013 svo a hefi veri rtt reglulega. ri 2018 sendi forstumaur Greiningar- og rgjafarst formlegt erindi til Hskla slands og vakti athygli essu mli sem hafi veri farvegi ratug. Skipaur var starfshpur n, vert deildir innan hsklans samt fulltra Greiningar- og rgjafarstvar, Emilu Gumundsdttur slfringi, sem vann a undirbningi nmsins.


Greiningar- og rgjafarst rkisins
Digranesvegur 5 | 200 Kpavogur
Smi 510 8400 |Kennitala: 570380-0449

Afgreisla og skiptibor er opi fr kl. 8.30 - 12.00 og 12.30 - 15.00 mnudaga til fimmtudaga
og fstudaga fra 8.30 13.00

Staðsetning

Skru ig pstlistann hj okkur

Fáðu rafræn fréttabréf send á netfangið þitt

Svi